News

Fjörutíu ár eru í dag, 25. maí frá því að Reynir Pétur Ingvarsson á Sólheimum í Grímsnesi hóf Íslandsgöngu sína þá 36 ára gamall en hann gekk hringinn í kringum landið til að safna fyrir íþróttahúsi á ...
Arkitekt segir stærðarinnar varðturna í miðborginni vægast sagt hallærislega. Hann botnar ekkert í hönnuninni og segist aldrei hafa séð annað eins.
Hinn kanadíski Drake, einn þekktasti rappari heims, klæddist langermabol frá 66°Norður á tónleikum í Toronto í gær.
Rússaher gerði umfangsmiklar árásir á borgir víða í Úkraínu í nótt, örfáum klukkustundum áður en ríkin tvö skiptust á stríðsföngum. Minnst fjórtán týndu lífi, þar af þrjú börn. Algjört frost virðist k ...
Arkitekt segir áberandi varðturna í miðborginni vægast sagt hallærislega. Hann botnar ekkert í hönnuninni og segist aldrei hafa séð annað eins.
Ísraelski herinn hyggst ná valdi yfir þremur fjórðu af Gasasvæðinu á næstu tveimur mánuðum í nýrri sókn sem hefst bráðum. Um er að ræða stefnubreytingu samkvæmt ísraelskum miðlum en ...
Aron Pálmarsson sem um árabil hefur verið einn besti handknattleiksmaður Íslands hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna 34 ára að aldri. Hann greinir sjálfur frá þessari ákvörðun á samfélagsmiðlum.
Nemendur á leikarabraut Listaháskóla Íslands standa nú í ströngu við uppsetningu á útskriftarverki sínu, en það er söngleikurinn Leg eftir Hugleik Dagsson. Verkið er sett á svið í Kassa Þjóðleikhússin ...
Ríkislögreglustjóri segir fyrrverandi lögreglustjóra á Suðurnesjum frjálst að tjá sig svo lengi sem hann beri ábyrgð á orðum sínum. Hún segir pólitískar væringar hafa bitnað á löggæslustörfum hér á la ...
Móðir fimmtán ára drengs með þroskaröskun segir fjölskylduna alls staðar koma að lokuðum dyrum. Hún segir son sinn hættulegan sjálfum sér og öðrum og óttast um öryggi hans sem og fjölskyldu sinnar.
Þrátt fyrir að hafa áður spilað með tveimur af allra bestu fótboltaliðum heims þá hefur Sara Björk Gunnarsdóttir hvergi fengið hærri laun en í Sádi-Arabíu í vetur. Hún á í viðræðum um að spila þar áfr ...
Þróttur fór á topp Bestu deildar kvenna í fótbolta með öruggum sigri á Reyðarfirði í dag. Sjaldséð staða er uppi í deildinni.