News

Mo Salah er markakóngur ensku úrvalsdeildarinnar þetta tímabilið með 28 mörk. Salah lét sér þó ekki nægja að skora mörk heldur lagði hann einnig upp 18 slík og kom því að 47 mörkum alls. Aðeins tvisva ...
Donald Trump Bandaríkjaforseti segist ætla að fresta gildistöku fimmtíu prósenta tolla á vörur frá Evrópusambandinu fram til ...
Aston Villa hefur lagt fram formlega kvörtun til dómarasambands ensku úrvalsdeildarinnar vegna leiks Manchester United og ...
Hópur sem stillti sér upp til höfuðs Gunnari Smára hlaut kjör til framkvæmdastjórnar Sósíalistaflokksins á aðalfundi ...
Þingmaður Samfylkingarinnar segir það ekki þjóna neinum tilgangi að slíta stjórnmálasambandi við Ísrael. Milliríkjasamtalið ...
Ríkislögreglustjóri segir fyrrverandi lögreglustjóra á Suðurnesjum frjálst að tjá sig svo lengi sem hann beri ábyrgð á orðum sínum. Hún segir pólitískar væringar síðustu ár hafa bitnað á löggæslustörf ...
Nýkrýndir Spánarmeistarar Barcelona sóttu Athletic Bilbao heim í lokaumferð spænsku úrvalsdeildarinnar fótbolta og sóttu að ...
Úrslitin í fallbaráttu Seríu A réðust í kvöld þar sem þrjú lið reyndu að forða sér frá síðasta fallsætinu. Hið fornfræga lið ...
Fjörutíu ár eru í dag, 25. maí frá því að Reynir Pétur Ingvarsson á Sólheimum í Grímsnesi hóf Íslandsgöngu sína þá 36 ára gamall en hann gekk hringinn í kringum landið til að safna fyrir íþróttahúsi á ...
Arkitekt segir stærðarinnar varðturna í miðborginni vægast sagt hallærislega. Hann botnar ekkert í hönnuninni og segist aldrei hafa séð annað eins.
Hinn kanadíski Drake, einn þekktasti rappari heims, klæddist langermabol frá 66°Norður á tónleikum í Toronto í gær.
Rússaher gerði umfangsmiklar árásir á borgir víða í Úkraínu í nótt, örfáum klukkustundum áður en ríkin tvö skiptust á stríðsföngum. Minnst fjórtán týndu lífi, þar af þrjú börn. Algjört frost virðist k ...